McLaren Ceramic Paste Wax er keramik vax bílabón sem samanstendur af blöndu af keramik efnum (háþróaðri Si02 tækni) sem og náttúrulegu vaxi sem myndar þetta frábæra vax sem er í senn bæði slitsterk bónhúð og mjög vatnsfælin vörn.
** Með auknu Si02 innihaldi færð þú óviðjafnanlegan gljáa- og vatnfælu.
- Mjög auðvelt í notkun, nuddið á og nuddið af.
- Langvarandi vörn og háglans útlit.
- Óviðjafnanlegir vatnsfælandi eiginleikar.
- Verndar lakkið þitt.
Notkunarleiðbeiningar
- Gakktu úr skugga um að lakkið sé tandurhreint og þurrt fyrir notkun efnisins.
- Notið hreinan bónpúða til að bera ceramic Paste wax bónið jafnt á flötinn og passaðu þig að fara hringlaga hreyfingar og alltaf vel inn á hringinn sem þú gerðir á undan.
- Nuddið vel með hreinun örtrefjaklút / bónklút þar til að mjúkur og glansandi flötur kemur í ljós.
- Notið ekki í beinu sólarljósi eða á heita yfirborðsfleti.