The McLaren Ceramic Dura Coating er is öflug keramik húð í úðabrúsa. Með því að nota þessa frábæru keramik formúla færð þú gríðarlega öfluga vatnsfælandi vörn ásamt miklum gljáa, yfirborð lakksins verðu mjúkt viðkomu ásamt því að það fær aukna dýpt.
McLaren Dura Coating er með UV vörn sem verð gegn útfjólubláum geislum sólar ásamt því að verja gegn umhverfisáhrifum.
- Keramik blönduð vörn í úðabrúsa
- Mjög öflug vatnsfælandi vörn
- Bætir dýpt og glans
Notkunarleiðbeiningar
- Áður en þú notar efnið, gakktu úr skugga um að yfirborðið sé tandurhreint, þurrt og algerlega laust við öll vaxefni.
- Það borgar sig að vinna þetta í litlum flötum t.d. bretti eða hurð og vinna sig út frá því. Dreifðu úr efninu með bónpúða eða hreinum þurrum örtrefjaklút.
- Leyfðu efninu að sitja á yfirborðinu í 2-5 mínútur og nuddaðu svo með hreinum örtrefjaklút. Látið efnið ekki full þorna.
- Bætið öðru lagi við til að fá fullkominn árangur og langvarandi glans og vatnsfælni.
- Notið ekki í beinu sólarljósi.