Leðurhreinsir & vörn K2 Letan

Vörunúmer k202

1.325 kr.

K2 Letan er í senn hreinsir, vörn og mýkjandi efni fyrir leður. Hentar fyrir bæði nættúrulegt leður sem og gervileður. Letan hentar á bílaklæðningar, skófatnað sem og leður í annarskonar notkun. Fjarlægir bletti og óhreinindi. Gefur leðrinu teygjanleika,  mýkt og sitt náttúrulega útlit.

K2 Letan má að sjálfsögðu nota á yfirhafnir, töskur sem og húsgögn heima við.

Fylgiskjöl

Á lager

Vörumerki: K2

Hvar er varan til?

Vörunúmer: k202 Flokkur: Stikkorð: , , ,
K2