Soot Remocer er þurt duft sem samsett er af efnasamböndum sem fjarlægja með öruggum hætti sót
og koma í veg fyrir útfellingar í kötlum og afgaskerfi vela.
Ef sót sest á afgaskerfi hefur það gríðarleg áhrif á nýtni og haft bein áhrif eldsneytisnotkun.
Brennslumark sóts er venjulega um 600 °C sem veldur því að sót sest á kerfið þar sem hiti er lægeri
en regluleg notkun á Soot Remover lækkar brennslumarkið í 28ö °C, þannig að kolvetnisútfellingar
og sót brennur í öllu kerfinu og fer út með afgasinu.
Notkun og blöndun
Notkun á Soot Remover hefur ekki einungis áhrif á áreiðanleika eldsneytisins heldur myndar einnig
vörn gegn tæringu á stöðum sem mikil hætta er á slíkum skaða og kemur þannig í veg fyrir ótímabært
viðhald eða bilanir.