TentBox GO – Alhliða tjaldið
GO er nýjasta tjaldið í TentBox línunni og er létt, einfalt þaktjald sem auðvelt er að geyma þegar það er ekki í notkun. Það er frábær kostur ef þú ert í leit að hágæða tjaldi til að byrja á sem rúmar tvo einstaklinga á þægilegan hátt.
Þegar því hefur verið komið fyrir tekur aðeins 60 sekúndur að opna það svo þú ert alltaf tilbúinn til að tjalda. Ef þú vilt taka það af bílnum getur þú tekið það í sundur og geymt í þétta geymslupokanum – tilvalið ef þú hefur lítið pláss.
Veðurþol
TentBox tjöldin eru hönnuð í Bretlandi og þola því vel íslenska veðráttu.
Passar á öll ökutæki
- Risastórt að innan
- Frábært fyrir fjölskyldu
- Svefnpláss fyrir 4
- Tveir þakgluggar
- Flugnanet fyrir öll fög
Stærðir