TentBox Lite XL rúmgóða tjaldið
Fullkomið fyrir fjölskyldur, fólk með gæludýr eða þá sem vilja einfaldlega aðeins meira pláss. Stærsta þaktjaldið okkar er með „super-king“ dýnu til að deila með börnunum, tvo þakglugga fyrir stjörnuskoðun og fjöldann allan af nýjum eiginleikum og endurbótum á efninu.
Þrátt fyrir stærðina er það fljótlegt og auðvelt í uppsetningu. Á innan við 5 mínútum getur þú búið til frábæra bækistöð fyrir öll ævintýrin. Einnig er hægt að fjarlægja regnskýlið til að breyta í „sumarstillingu“ og til að fá einfalt útlit og enn fljótlegri uppsetningu.
Passar á öll ökutæki
- Risastórt að innan
- Frábært fyrir fjölskyldu
- Svefnpláss fyrir 4
- Tveir þakgluggar
- Flugnanet fyrir öll fög
Stærðir
- Þyngd: 62 kg
- Stærð dýnu: 180 cm x 240 cm
- Stærð Lite XL (opið):
- Breidd: 183cm
- Lengd: 240 cm
- Hæð: 115 cm
- Stærð Lite XL(lokað):
- Breidd: 183 cm
- Lengd: 120 cm
- Hæð: 25 cm
Upplýsingar
- Svefnaðsta: 4 persónur
- Uppsetningartími: 5 mínútur
- Opnun: Handvirk
- Vindþol: Allt að Up 17 m/sek (Gale force 8)
- Burðarþol tjalds: 300 kg
- Skordýranet: Já, fyrir öllum opnanlegum gluggum og hurðum
- Geymslur: Nokkur geymsluhólf (net), 1 lítið hangadi hólf + poki undir skyggnissúlur
- Loftræsting: 4 loftræstingar á tjaldinu sjálfu
- Gluggar: Tveir
- Stigi: Lengjanlegur stigi (allt að 2,6 metrar), festist við tjaldbotninn, flöt þrep
- Inngangur: Hægt að ganga um tjaldið á sitthvorri hlið tjaldsins