Cip Alka 60 lagnasápa alkalísk
Vörunúmer
20.594 kr. – 221.596 kr.
Cip Alka 60 er öflugt alkalískt hreinsiefni fyrir CIP hreinsun i matvælaiðnaði s.s. mjólkurframleiðsu, sláturhúsum, brugghúsum o.fl. einnig lyfjaiðnaði sem og lífrænni framleiðslu einnig til hreinsunar á kössum, boxum, stöndum og mótum.
Fylgiskjöl
Hvar er varan til?
Cip Alka 60 er öflugt alkalískt hreinsiefni fyrir CIP hreinsun i matvælaiðnaði s.s. mjólkurframleiðsu, sláturhúsum, brugghúsum o.fl. einnig lyfjaiðnaði sem og lífrænni framleiðslu einnig til hreinsunar á kössum, boxum, stöndum og mótum. Cip Alka 60 ætti ekki að nota á yfirborð úr áli eða öðru yfirborði sem þolir ekki alkalísk hreinsiefni.
Athugið! Geymið alkalísk efni ávallt fjarri sýrum og blandið aldrei saman við sýrur eða súr efni.
Ítarlegri upplýsingar eru í fylgiskjölum
Hvað er CIP?
CIP – Clean-in-place Hreinsun á staðnum (CIP) – CIP er notað til að hreinsa rör, tanka og síunarkerfi. Helsti kostur er að ekki þarf að taka kerfin (framleiðslulínu) í sundur. En hringrás þarf að vera öflug til að hreinsa kerfið fullkomlega. Oftast er hreinsiefnið látið renna um kerfið í minnst einn og hálfan tíma, nokkrar klukkustundir fyrir stór kerfi. Að lokum er skolað vel.