Kalkulin Pulver er olíuhreinsir / olíuhreinsisódi í duftformi sem ætlaður er til hreinsunar á vélahlutum og pörtum. Kalkulin Pulver hentar mjög vel í þvottavélar fyrir vélaparta, þvottakör o.fl.. Vinnur mjög vel á olíu, feiti, og öðrum óhreinindum og einnig á fitu í matvælaiðnaði.
Blöndun:
Þvottavélar / skolvélar: 0,5 – 2 kg (0,5 – 2%) pr. 100 ltr. vatn (hitastig 60° C – 90° C). Leysið upp duftið í volgu vatni áður en það er sett í vélina.
Handþrif: 50 – 100 gr. pr. 8 – 10 ltr. vand (temp. 30° C – 50° C).
pH gildi miðað við blöndun upp á: 2% c.a. 12,5 – 1% c.a. 12