Foam 17 T er afar öflug súr kvoðusápa sem einnig kallað sýruvask. Sápan hentar til að hreinsa uppsafnaða skán af yfirborðsflötum í matvælaiðnaði, leysir vel upp kalk og prótein sem safnast upp í matvælavinnslum. Foam 17 T er vel kvoðumyndandi í þar til gerðum kvoðutækjum.
Hentar ekki til noktunar á ál.
Leiðbeiningar og blöndun
- Inniheldur 20 ltr / 23 kg
- Litur: Glært (litlaust)
- Lykt: Lyktarlaust / lyktarlítið
- Blöndun: 2-5% m.v. þyngd
- Hitastig 5-50°C.
- Virknitími hreinsiefnis: 5-20 mínútur.
- Látið kvoðuna ekki þorna.
- Eftir þrif þarf að skola allt yfirborð mjög vel með köldu vatni.
Upplýsingar
- Litur: Glært (litlaust)
- pH gildi
- Frá framleiðanda: <1,0
- Þynnt: 2%. ~ 1,5
Athugið! Geymið fjarri alkalískum og klór vörum.