LWS uppsogsefni fyrir vökva

Vörunúmer 325-9000024

LWS var sérstaklega hannað til þess að sjúga í sig allskonar vökva og vessa sem farið hafa niður í teppi, mottur, bíla, sæti og margt fleira. Þessi sérstaka efnablanda sýgur í sig mjög hratt vökva og gerir þá að hlaupkenndu efni sem auðvelt er að sópa upp.

LWS inniheldur klór sem að sótthreinsar flötinn sem það lá á t.d. þar sem vökvar og líkamsvessar hafa farið niður og þörf er á sótthreinsun.

LWS – Liquid Waste Solidifier sýgur í sig 40 falda þyngd sína, auðveld og hröð leið til að forða slysum t.d. í leigubílum, rútum, lögreglu og sjúkrabílum svo eitthvað sé nefnt.

Fylgiskjöl

Vara væntanleg

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 325-9000024 Flokkar: , , , Stikkorð: ,
Mega-Lab