Foam 19 T er afar öflug súr kvoðusápa einnig kallað sýruvask. Sápan var hönnuð fyrir matvæla- sem og lyfjaiðnað. Foam 19 T hentar gríðarlega vel til þess að hreinsa fitu, prótein, blóð o.fl., hreinsar einnig ryðtauma. Myndar góða kvoðu sem heldur sér vel þegar hún er notuð í kvoðutæki. Foam 19 T má nota á ál en þó er best að prófa á lítt sjáanlegum stað til að byrja með.
Leiðbeiningar og blöndun
- Inniheldur 20 ltr / 23 kg
- Litur: Glært
- Lykt: Lyktarlaust
- Blöndun: 2-5% m.v. þyngd
- Hitastig 5-60°C.
- Þar sem mikið er um prótein, látið hitastig ekki fara yfir 40°C.
- Virknitími hreinsiefnis: 5-20 mínútur.
- Látið kvoðuna ekki þorna.
- Eftir þrif þarf að skola allt yfirborð mjög vel með köldu vatni.
Upplýsingar
- Litur: Glært
- pH þynnt 1%. ~ 2
Athugið! Geymið fjarri alkalískum og klór vörum.