- Litur: Glært (Ultra clear)
- Vinnutími: 4 – 6 mínútur
- Binditími: 15 mínútur
- Vinnuhitastig: Herbergishiti
- Blöndunarhlutfall (lím og herðir): 1:1
Tveggja þátta epoxý lím Loctite 3430
Vörunúmer 232275
3.138 kr.
Loctite 3430 er 2ja þátta Ultra glært epoxý lím sem tekur sig fljótt og hentar mjög vel í ýmsar samsetningar og viðgerðir á fjölmörgum efnum.
Fylgiskjöl
Tæknilýsing
Öryggisblað
Á lager
Loctite 3430 er 2ja þátta Ultra glært epoxý lím sem tekur sig fljótt og hentar mjög vel í ýmsar samsetningar og viðgerðir á fjölmörgum efnum. Ef að þú ert að leita þér að fljótlegri lausn til viðgerða eða samsetningar á hlutum sem passa illa saman vegna gaps á milli þeirra eða brots sem passar illa saman þá er Loctite 3430 hentugt lím. Loctite EA 3430 hentar fyrir plast, málma, gler, keramik, stein, steypu og timbur o.fl..
Tæknilýsing:
Þyngd | 0,15 kg |
---|---|
Framleiðandi |