Insect-O-Cutor PlusZap er vandaður og góður flugnabani. Þæglegt og verkfæralaust aðgengi að perum til að skipta þeim út, auðvelt og fljótlegt að taka safnbakkann úr flugnabananum. Hægt að festa hann á vegg, loft eða láta hann standa á borði eða hillu. Til að sem bestur árangur náist þarf að vera kveikt á flugnabananum 24 klst á dag.
Upplýsingar
-
Spenna 230-240V 50/60 Hz
-
Ljósbúnaður Flúrpera 2 x 15W (TPX15-18S – Plastvarin flúrpera)
-
Líftími peru 8.000 klst
-
Startari: 2 x S2 / ST151 4-22W (i154)
-
Orkunotkun 30W
-
Stærð svæðis (þekja): 80 m²
-
Stærð 262 x 514 x 130 mm (H x B x D)
-
Þyngd 3.5 Kg