Total ELF Frelub 650 er synþetískur bremsuvökvi sem er með hátt suðumark.
Total ELF Frelub 650 er synþetískur bremsuvökvi og hentar til notkunar á bremsur og kúplingar þar sem ætlast er til notkunar á synþetískum bremsuvökva.
Total ELF Frelub 650 má blanda saman við aðra synþetíska bremsuvökva af svipuðum gæðum s.s. Dot 3, DOT 3 og DOT 5.1.
Total ELF Frelub 650 má alls ekki blanda saman við míneralska bremsuvökva, DOT 5 sem er sílikon bremsuvökvi eða LHM sérvökva.
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum
- SAE J 1704
- FMVSS 116 (DOT 4)
ELF Frelub 650 er viðurkenndur af Renault