TotalEnergies Dynatrans MPV er vökvakerfis- og hringrásarolía sem var sérstaklega þróuð með tilliti til skiptinga með blautbremsur þar sem þörf er á API GL-4 olíu með 10W-30 eða 80W seigjugildi.
Dynatrans MPV er aðlagaður sjálfskiptingum o.fl. ásamt öllum almennum skiptingum þar sem þörf er á UTTO (Universal Tractor Transmission Oil). Dynatrans MPV er mjög álagsþolin, virkar sérstaklega vel í kulda og inniheldur mjög góða tæringarvörn sem verndar bæði gíra og glussakerfi.
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- API GL-4
Samþykkt af
- CMS M1145
- VALTRA G2-08
- VOLVO 97303 (WB101)
- ZF TE-ML 03E
- ZF TE-ML 03L
- ZF TE-ML 05F
- ZF TE-ML 06P
- ZF TE-ML 17E
- ZF TE-ML 21F
Hentar fyrir
- ALLISON 821 XL
- CASE MS1207
- CASE MS1209
- CAT TO-2
- CMS M1135
- CMS M1141
- CNH MAT 3505
- CNH MAT 3509
- CNH MAT 3525
- CNH MAT 3526
- CNH MAT 3540
- JCB STANDARD 2200
- JCB STANDARD 4000
- KOMATSU AXO 80
- NH 410B
- NH 410C
Mætir þörfum
- ALLISON C-4
- CLAAS
- CMS M1143
- FORD ESN-M2C-134-D
- FORD FHNA-2-C-201.00
- JOHN DEERE JDM J20C
- LIEBHERR
- McCORMICK HTX
- RENAULT AGRICULTURE