Koppafeiti Grease MP00 (matvælavottuð)

Vörunúmer

8.527 kr.89.933 kr.

Interflon Grease MP00 koppafeitin er þunnfljótandi fjölnota smurfeiti sem er t.d. mikið er notuð á gíra í dælum og tækjum í matvælaiðnaði sem og öðrum iðnaði. Interflon Grease MP00 er matvælavottuð NSF H-2. Interflon Grease MP00 inniheldur MicPol, er með mikla og góða viðloðun, léttir álag, er endingargóð og ver tæki og búnað gegn tæringu og sliti og minnkar því viðhaldsvinnu og tíma.

Fylgiskjöl

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: , Vörumerki: