Interflon Film WB er smur- og varnarfilma (þurra filmu) sem ætluð er til að verja ryðfrítt stál sem og aðra málma gegn tæringu.
Interflon Film WB er varnarfila sem er mikið notuð á tækjabúnað. Hentar bæði á tæki sem eru í notkun sem og þau sem eru í erfiðum aðstæðum s.s. trésmíðavélar, færibönd, ýmsar pökkunarvélar, kefli og fleira t.d. í söltum og blautum aðstæðum (til sjós sem og í fiskvinnslum). Auðveldar þrif og kemur í veg fyrir festu búnaðar.
Interflon Film WB er matvælavottað efni NSF H2 144640
Skilur eftir sig langvarandi og sterka varnarfilmu sem inniheldur MicPol.