Loctite LB 8104 sílikon smurfeiti NSF H1

Vörunúmer 1652339

6.252 kr.

Loctite LB 8104 er matvælavottuð (NSF H1), lyktarlaus sílikon smurfeiti sem hentar fyrir plast- og sveigjanlega hluti (ventla og hreyfanlega hluti). Loctite LB 8104 er ætluð í matvælavinnslur og hentar þar sem er notað bæði heitt og kalt vatn, Loctite LB 8104 er með hitaþol frá -40° upp í +200°. Hentar mjög vel fyrir “O” hringi og samsetningar.

Matvælavottun NSF: H1 – NSF 122981

Fylgiskjöl

Á lager

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 1652339 Flokkar: , Stikkorð: , Brand: