TotalEnergies Quartz Ineo Xtra Long Life 0W-20 er háþróuð synþetísk smurolía fyrir bæði bensín og dísil vélar. Smurolían er hönnuð fyrir nýjustu kynslóð véla bílaframleiðenda. Smurolían dregur úr núningi sem stuðlar að einstakri sparneytni.
TotalEnergies Quartz Ineo Xtra Long Life 0W-20 uppfyllir nýjasta ACEA C6 staðalinn, og API SP (RC) frammistöðustaðal, sem veitir vörn gegn LSPI (Low Speed Pre-ignition), fyrirbæri sem að sumu leyti líkist höggi og getur skemmt vélina. Í dag þróa bílaframleiðendur vélar sem eru minni, keyra á lægri hraða og skila enn sama afli og þróa því meiri aflþéttleika sem er ívilnandi við LSPI atburði. Hentar sérstaklega vel á VW sem notast við 508.00 / 509.00 staðalinn.
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum
- ACEA C5 / ACEA C6
- API SP (RC)
- ILSAC GF-6A
Samþykkt af eftirfarandi framleiðendum
- VW 508.00/509.00
- Porsche C20
- Ford WSS-M2C956-A1
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum