Plum QuickSoft Bandage – Sárabindi í skammtara, sárabindið er blátt að lit, ver fingur og aðra liði, sárabindinu er vafið og það festist við sjálft sig, engin þörf á límplástri eða krækjum. Sárabindið fæst í þremur litum, blátt, kremað og svart, það kemur í skammtara og hægt er að fá áfyllingar á þessa skammtara þegar sárabindið klárast.
Upplýsingar
- Rúllan er sett í skammtara (grænn að lit) auðvelt að skipta um áfyllingu
- Án Latex
- Auðvelt að rífa, engin þörf fyrir skæri
- Festist við sjálfan sig, auðvelt að setja á
- Stærð á skammtara (HxBxD): 17 x 5,9 x 12,9cm
- Stærð á sárabindisrúllu (LxB): 5m x 5,5cm