3M™ Dual Lock™ Reclosable Fastener SJ3560 er vandaður og sterkur riflás sem hentar mjög vel í staðinn fyrir skrúfaðar festingar. Dual Lock riflásinn (franskur rennilás) er með hundruðir sveppalaga tinda sem smella saman þegar hann er settur saman. Dual Lock riflásinn er þannig gerður að hann festist við sjálfan sig og því þarf ekki tvær týpur af festingum (Hook & Loop) eins og er í þessum týpíska riflás (franska rennilás).
Það þarf þó að hafa það í huga að fyrir hvern 1 meter sem þú þarft að nota af Dual Lock riflás þá þarft þú að kaupa 2 metra til að fá mótstykkið.
Upplýsingar
- Breidd: 25 mm
- Selt í metravís
- 45,7 metrar á rúllunni