3M Scotchmate SJ 352 D er vandaður og góður riflás með sterkri límingu. SJ352D kemur í box 25mm breiður og sitthvor lásinn (hook og Loop) í 5 mtr lengjum. Þegar lásinn blotnar þá heldur hann samt 50% af styrk sínum en um leið og hann þornar nær hann aftur 100% styrk. 3M Scotchmate riflásinn Þolir hitasveiflur frá -30°C upp í 50°C ( 70°C í stuttan tíma. Hægt er að opna og loka riflásnum c.a. 10.000 sinnum.
Upplýsingar
- Breidd: 25 mm
- Lengd 2 x 5 metrar (bæði Hook og Loop)
Hvað er HOOK og LOOP?
Ef að þú ert að leitast eftir því að fá báða hluta riflássins þá þarft þú bæði “HOOK” og “LOOP” sem er sitthvor hluti riflássins en hann gengur líka undir nafninu “karl” og “kerling” Sjá mynd hér neðan við.