VELCRO® Brand ALFA-LOK® Tape PS-5345 er riflás sem festist við sjálfan sig, þ..e.a.s. það eru ekki tveir mismunandi partar eins og eru á hefðbundnum riflásum sem fara saman (sem í daglegu tali er kallað “Karl og Kerling” eða HOOK & LOOP).
ALFA-LOK® er mjög sterkbyggður og er notaður í allrahanda verkefni, allt frá því að festa niður tækjabúnað í vinnuvélum, skipum, bátum og ökutæjum, iðnaði almennt, verslunum, verkstæðum, skólum, leikskólum og allt yfir í hefðbundna heimilisnotkun.
Tölurnar PS-5345 standa fyrir hefðbundna límingu og hentar til alhiða notkunar og festist vel á flest alla slétta yfirborðsfleti, málma, gler og plast o.fl..
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.