Oxbox™ er sería af verkfærakistum frá Armorgard sem býður upp trausta og örugga lausn í nokkrum stærðum og er ætluð til að geyma verkfæri sem og aðra hluti á vinnusvæðinu eða í bílnum.
Oxbox OX4 er gríðarlega sterklega smíðuð, dufthúðuð verkfærakista. Kemur með öflugum gjastjökkum til að lyfta lokinu, 2 öflugir 5 punkta lásar. Oxbox OX4 er verkfærakista sem ætluð á vinnustaðinn eða vinnusvæðið (byggingasvæðið). Í botninum eru göt sem hægt er að nota til að bolta verkfærakistuna fasta. Það eru lyftarabrautir undir OX4 til að auðvelda flutning á kistunni milli staða. Á brautunum eru forboruð göt sem henta fyrir hjólabúnað sem einnig auðveldar tilfærslu milli staða.
ATHUGIÐ! Hillan á myndinni fylgir ekki með en hana er hægt að fá sem aukahlut nýta geymslurýmið betur og á annan máta.
Vörulýsing
Það er ekkert til sparað í gæðunum á Oxbox™, þar má nefna læsingar, lamir, gas-tjökkum og lökkun, einnig má nefna að smíðin skilar framúrskarandi styrk vörunnar.
Oxbox™ er framleitt úr 1,5 og 2,0 mm stáli og er fáanlegt í 6 stærðum og býður upp á áreiðanlegt, hagkvæmt öryggi fyrir tækin þín og búnað.
Stærðir
- Stærð (B x D x H): 1220mm x 600mm x 1185mm
- Innanmál: 1065mm x 515mm x 1090mm
- Þyngd: 89kg
- Litur: Svargrár: RAL 7021
- Hentar fyrir: Ökutæki
- Lakk/lökkun: Dufthúðun
- Efnisgerð & þykkt: 1.5mm og 2.5mm stál
- Fjöldi lykla: 3 lyklar fylgja með
- Hentar til festingar í bíl: Já
- How are castors fitted? Van box fixing kit
- Aðrar stærðir í boð: 5 aðrar stærðir fást