Verkfærakista OxBox 4 Site Chest

Vörunúmer ox4

Oxbox OX4 er gríðarlega sterklega smíðuð, dufthúðuð verkfærakista. Kemur með öflugum gjastjökkum til að lyfta lokinu, 2 öflugir 5 punkta lásar. Oxbox OX4 er verkfærakista sem ætluð á vinnustaðinn eða vinnusvæðið (byggingasvæðið) en hentar einnig mjög vel í bílinn. Í botninum eru göt sem hægt er að nota til að bolta verkfærakistuna fasta. Það eru lyftarabrautir undir OX4 til að auðvelda flutning á kistunni milli staða. Á brautunum eru forboruð göt sem henta fyrir hjólabúnað sem einnig auðveldar tilfærslu milli staða. ATHUGIÐ! Hillan á myndinni fylgir ekki með en hana er hægt að fá sem aukahlut nýta geymslurýmið betur og á annan máta. Oxbox™ er sería af verkfærakistum frá Armorgard sem býður upp trausta og örugga lausn í nokkrum stærðum og er ætluð til að geyma verkfæri sem og aðra hluti á vinnusvæðinu eða í bílnum.

Fylgiskjöl

Vörunúmer: ox4 Flokkur: Stikkorð: , Vörumerki: