Efnaskápur Flamstor Cabinet FSC5 30 mín

Vörunúmer fsc5

Armorgard FlamStor FSC5 er mjög sterkbyggður eldþolinn efnaskápur / efnageymsla sem hentar fyrir margvíslegar minni einingar. Skápurinn kemur með hurð á lömum og með öflugum lásum og 2 stálhillum, safnþró skápsins sem er staðsett í botni hans tekur allt að 190 llítra af vökva. Skápurinn með með loftun (öndun) neðavert sem og ofanvert á skápnum til að fyrirbyggja uppsöfnum af gufum frá efnavörunni. Loftunin er með innbygða neistavörn. FlamStor efnaskápana er hægt að færa til með lyftara á þægilegan máta.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: fsc5 Flokkur: Stikkorð: , ,