Armorgard FlamStor Cabinet™ er eldþolinn efnavöruskápur sem ætlað er að þola eld í allt að 30 mínútur. FlamStor kemur dufthúðaðir í björtum rauðum lit (RAL 3020) með varúðarmerkjum, skáparnir koma með brautum fyrir lyftara gaffla til að auðvelda tilfærslu á skápunum. FlamStor efnaskáparnir henta bæði fyrir eldfim efni sem og aðra efnavöru. FlamStor efnaskápana er hægt að færa til með lyftara á þægilegan máta.
Armorgard FlamStor FSC5 er mjög sterkbyggður eldþolinn efnaskápur / efnageymsla sem hentar fyrir margvíslegar minni einingar. Skápurinn kemur með hurð á lömum og með öflugum lásum og 2 stálhillum, safnþró skápsins sem er staðsett í botni hans tekur allt að 190 llítra af vökva. Skápurinn með með loftun (öndun) neðavert sem og ofanvert á skápnum til að fyrirbyggja uppsöfnum af gufum frá efnavörunni. Loftunin er með innbygða neistavörn. FlamStor efnaskápana er hægt að færa til með lyftara á þægilegan máta.
Stærð
- Breidd: 1355mm (utanmál)
- Dýpt: 780mm (utanmál)
- Hæð: 1560mm (utanmál)
- Safnþró: 190L