Armorgard Flamstor™ geymslugámarnir eru ætlaðir fyrir hættulegar og eldfimar efnavörur. Þeir eru framleiddir samkvæmt ströngustu gæðastöðlum og er uppgefnir fyrir 30 mínútna eldþol. Armorgard Flamstor™ eru með sterkbyggðar, fiktfríaar hurðar sem eru með 2 mjög sterkbyggðum 5 punkta læsingum. Innanvert í þeim eru fastar hillur, gólfið er útbúið þannig að undir því er safnþró sem tekur við vökva sem kann að leka úr einingum sem eru í geymslu.
Armorgard Flamstor fæst í 6 stærðum.
Kostir Flamstor
-
- Mjög sterkbyggðir og vandaðar geymslur.
-
- Loftræsting til að koma í vef fyrir uppsöfnun lofttegunda.
-
- Mætir öllum kröfum og lögum í UK til geymslu efnavara sem og eldsneytis.
-
- Fastar hillur á öllum stærðum Flamstor.
-
- Gólfið er upplyft og hægt að fjarlægja.
-
- Augu eru ofanvert til að hífa og færa til.
-
- Hægt að færa til með lyftara.
-
- Flamstor eru smíðaðir eftir pöntun og auðvelt að fá breytingar hjá framleiðanda.
-
- Sterkbyggðar hurðar með 5 punkta læsingum.