Sýni 1–16 af 62 niðurstöðum

Emtez

Emtez er framleiðslufyrirtæki í bretlandi sem framleiðir ýmiskonar mengunarvarnir og spillivarnarvarnir s.s. efnavöruskápa og stærri geymslugáma undir spilliefni, lekabakka sem nýtast fyrir minni einingar svo sem brúsa og fötur, lekapalla undir tunnur og kör, lekabyttur sem fást í mörgum stærðum, þær er hægt er að brjóta saman og fer því lítið fyrir þeim í flutningi, þær eru framleiddar úr mjög sterku PVC efni.

Einnig eru þeir mjög öflugir í flóðavörnum og flotgirðingum fyrir hafnir og vötn. Emtez framleiðir líka ýmiskonar tækjabúnað úr stáli s.s. til að flytja og lyfta tunnum ásamt ýmis konar gáma / ruslagám og fleira.