Efnavöruskápur úr gulu polyethylene plasti. Efnavöruskáparnir eru vottaðir undir margskonar efnavöru, PSC1 hentar vel undir ýmiskonar ílát. Skápurinn kemur með 2 hillum sem eru hægt að fjarlægja, einnig er skápurin með læsanlegri hurð. PSC1 skápurinn er með innbyggða safnþró sem tekur við allt að 30 lítrum af vökva.
Upplýsingar
- Dýpt: 534 mm
- Breidd: 420 mm
- Hæð: 990 mm
- Þyngd: 15 kg
- Safnþró: 30 ltr
- Burðarþol hillu: 12 kg
Ef að verið er að leita að skápum með hillum þá koma PSC1, PSC2, PSC4 & PSC5 hillum sem hægt er að taka úr þeim.
Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum