Armorgard ChemCube eru efnaskápar úr sterku plasti, 2ja laga polyethylene. Skáparnir koma í þremur stærðum og eru með lekavörn í botninn. Kosturinn við að vera með efnaskápa úr plasti er sú að þeir tærast ekki eða ryðga undan ætandi vökvum. Einnig eru þeir með loftrist upp á loftun að gera. Hægt er að læsa skápunum og það fylgja 2 lyklar með hverjum skáp. Mest er hægt að hafa 3 hillur í ChemCube efnaskápunum.
ChemCube CCC2 er miðstærð af ChemCube efnaskápunum
Upplýsingar
- Stærð utanmál (B x D x H): 690 x 550 x 1315 mm
- Stærð innanmál (B x D x H): 475 x 440 x 990 mm
- Safnþró: 60 L
- Þyngd tómur: 27 kg


























