Efnaskápur ChemCube Cabinet CCC3

Vörunúmer ccc3

Armorgard ChemCube eru efnaskápar úr sterku plasti, 2ja laga polyethylene. Skáparnir koma í þremur stærðum og eru með lekavörn í botninn. Kosturinn við að vera með efnaskápa úr plasti er sú að þeir tærast ekki eða ryðga undan ætandi vökvum. Einnig eru þeir með loftrist upp á loftun að gera. Hægt er að læsa skápunum og það fylgja 2 lyklar með hverjum skáp. Mest er hægt að hafa 3 hillur í ChemCube efnaskápunum.

ChemCube CCC3 er stærsti skápurinn af ChemCube efnaskápunum

Vörunúmer: ccc3 Flokkur: Stikkorð: , Vörumerki: