Efnageymsla Forma-Stor COSHH FR100-C

Vörunúmer fr100-c

Armorgard Forma-Stor COSHH eru geymslugámar / geymsluskúrar sem ætlaðir eru undir efnavörur og eldsneyti. Þeir koma ósamsettir (í flötum pökkum) og það tekur um það bil 10 mínútur að setja þá saman. Það er auðvelt að færa þá til eftir að þeir hafa verið samsettir með lyftara en einnig eru þeir með augu til að hífa þá. Forma-Stor eru eldtefjandi í allt að 30 mínutur. Hurðin er með 5 punkta læsingu. Í botninn á gámnum er safnþró. Gámarnir fást í 4 stærðum og eru galvaníseraðir og dufthúðaðir.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: fr100-c Flokkur: Stikkorð: , ,