Efnageymsla Forma-Stor FR300-T

Vörunúmer fr300-t

Armorgard Forma-Stor er efnavöruskápur / gámur sem hentar undir margskonar efnavörur. Það eru augu ofanvert til að hífa þá sem og einnig göt fyrir lyftaragaffla, þannig að það er hægt að flytja hann og færa á tvennan máta. Armorgard Forma-Stor efnaskáparnir eru galvaníseraðir og dufthúðaðir. Þeir koma í flötum pakkningum frá birgja og það er bæði auðvelt og fljótlegt að setja þessa efnaskápa saman, það er hægt að sjá það gert í myndbandinu hér neðar.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: fr300-t Flokkur: Stikkorð: , ,
Armorgard