J500 er tunnudæla fyrir þrýstiloft sem dælir í 5:1 hlutfallli. J500 tunnudælan hentar til dælingar á olíum s.s. smurolíu, gírolíu, sjálfskiptivökva og glussa og frostlög svo eitthvað sé nefnt en mesta seigja olíunnar SAE240.
J500 dælan er fyrir 2″ BSP skrúfgang og er hæðarstillanleg.
Upplýsingar:
- Hlutfall dælingar 5:1
- Vinnuþrýstingur: 2-10 bör / 30-150psi)
- Loftflæði @10 bör > 125 L/mín
- Mesta loftflæði: 18 L/mín
- Loftinntak: 1/4″ hraðtengi
- Úttak: 1/2″ gengjur
- Þvermál rörs niður: 42 mm