K2 APC Neutral PRO er pH hlutlaus alhliða sápa með víðtækt notkunarsvið á margskonar yfirborðsfleti. Virkar vel bæði innanvert sem og utanvert á bílnum, hentar til að fjarlægja óhreinindin úr plasti, vínyl, gúmmíi, teppum, höfuðklæðum, textíláklæði. Það er líka fullkomið sem for-þvottaefni fyrir bílinn að utanverðu.
Blöndunarleiðbeiningar
- Blandið á móti vatni allt frá 1:4 fyrir erfið óhreinindi niður í 1:80 fyrir minni óhreinindi.
- Notið bursta og nuddið sápublöndunni á yfirborðsflötinn.
- Fjarlægið annaðhvort með örtrefjaklút eða með því að skola með vatni.