Þvottahanski – K2 Wash Mitt PRO

Vörunúmer m440

1.771 kr.

K2 WASH MITT er hágæða þvottahanski sem er ætlaður til þess að þrífa bíla en að sjálfsögðu má nota hann þar sem þú sérð notkunarmöguleika fyrir hann. Hanskinn er búinn til úr mjúku sveigjanlegu míkrófíber efni, minnkar möguleika á rispum á meðan verið er að þvo. Hanskinn dregur mjög vel í sig og auðveldar þrifin. Hanskinn er útbúinn með togfestu sem minnkar möguleikann á því að hann fari af hendinni. Auðvelt að þvo, verður ekki harður eftir þvott. Hentar vel með freyðandi bílasápum.

Á lager

Vörumerki: K2

Hvar er varan til?

Vörunúmer: m440 Flokkur: Stikkorð: , ,
K2