Hleðslusnúra NOCO X-Connect

Vörunúmer gc018

3.292 kr.

GC018 er hleðslu- / tengisnúra sem er 60cm löng. Snúrunni er hægt að koma fyrir á pólum rafgeymis til að auðvelda aðgengi að 12V rafmagni. Snúran kemur með 10mm kapalskóm sem gætu þá skrúfast á pólana og á hinum endanum er 12V innstunga eins og almennt er innan í bílum. Á snúrunni er 10A stunguöryggi. Tengillinn á enda snúrunnar er mjög vel varinn og hægt er að loka honum til að verja hann frekar.

Ítarlegri upplýsingar um GC018 má sjá í fylgiskjölum

Fylgiskjöl

Á lager

Hvar er varan til?

Vörunúmer: gc018 Flokkur: Stikkorð: