Starttæki NOCO GBX75 12V 2500A

Vörunúmer gbx75

62.882 kr.

NOCO Boost X GBX75  byggir á algerlega nýrri tækni, tækið er uppgefið 2500A og veitir öflugra start í hvert skipti. GBX75 er handhægt starttæki fyrir 12V rafgeyma, hentar fyrir bíla, bifhjól, vinnuvélar, trukka og báta. Fyrir bensínvélar allt að 8,5 L eða díselvélar allt að 6,5 L.. GBX75 er með USB og USB-C tengjum og þú getur hlaðið hratt og vel nánast öll tæki  s.s. snjallsíma, spjaldtölvur, heyrnartól o.fl. eða til þess að knýja 12V tæki s.s. dekkjapumpu og Power inverter o.fl.. Tækið má einnig nota sem ljósgjafa, það inniheldur LED ljós sem er 400 lúmen með mismunandi stillingum.

Fylgiskjöl

Á lager

Vörumerki: NOCO

Hvar er varan til?

Vörunúmer: gbx75 Flokkur: Stikkorð: ,
NOCO