Halo Aqua er flugnabani úr úr ryðfríju stáli sem ætlaður er til notkunar með límspjöldum. Hentar mjög vel þar sem aðstæður eru erfiðar s.s. vatn og gufa t.d. á matvinnslusvæðum, fiskvinnslum o.þ.h jafnvel þar sem möguleiki er á því að það verði sprautað vatni á hann. Auðvelt aðgengi í perur og hægt að festa hann á vegg, loft eða láta hann standa á borði eða hillu.
Straumur 230-240V 50/60 Hz
Ljósbúnaður Flúrpera 2 x 15-18W (TPX15-18S) Plastvarðar perur
Líftími peru 8.000 klst
Límspjöld: 1 x GB013
Orkunotkun 45W
Sværð svæðis: 120 m²
Stærð 404 x 588 x 118 mm (H x B x D)
Þyngd 7.0 Kg