Standur fyrir handþurrkur / uppsogsrúllu

27.646 kr.

Standur fyrir handþurrkur sem og uppsogsmottur á rúllu. Standurinn er með loki sem er á lömum til að auka þægindi ásamt því að rúllan helst hrein og fín. Standurinn tekur rúllur sem eru allt að Ø: 550mm x breidd: 520mm.

PRXHL standinn er hægt að setja ofan á PWC4 sem er skápur á hjólum frá Romold

Á lager

Vörunúmer: prhxl Flokkar: , , , Stikkorð: ,
Vörumerki: Romold
Romold