Uppsogspulsa olíu Ø20cm/3m hvít

Vörunúmer absw203004

8.643 kr.

Uppsogspulsur henta vel í nágrenni við sjó og vötn þegar sjúga á upp olíu sem hefur farið niður sem og á öllum iðnaðar- og vinnusvæðum. Uppsogspulsuna má nota bæði á sjó/vatni og á landi. Hægt er að skeyta saman nokkrum uppsogspulsum, ryðfríir hringir og klemmur eru til sitthvorra endana og er þeim smellt saman.

Uppsogspulsan er Ø 20cm í þvermál, 3 mtr. að lengd og hvít að lit og er bara fyrir olíu (Oil only). Hver uppsogspulsa dregur í sig allt að 79 lítra.

Fylgiskjöl

Á lager

Vörumerki: Spill Defence

Hvar er varan til?

Vörunúmer: absw203004 Flokkur: Stikkorð: ,
Spill Defence