PETRONAS Urania FE LS 5W-30 er smurolía sem byggir á synþetískri samsetningu, smurolían er sérstaklega aðlöguð að stærri ökutækjum (Heavy Duty Vehicle HD). Hentar EURO V og EURO VI vélum með HI-eSCR, Common Rail, sótagnasíum, túrbínum og einnig nýjustu CNG og LNG vélum.
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- ACEA E4, E6 ,E7
Samþykktir framleiðenda
- Iveco 18-1804 TLS E6 CTR I720.I12
- Deutz DQC IV LA
- MAN M 3271-1 / M 3477
- MTU Oil Category 3.1
OEM Performance
- DAF Extended drain* (DAF Rapido Service system
required) - Mack EO-N
- MB 228.51
- Renault VI RLD-2 / RXD
- Volvo VDS-3