PETRONAS Urania LD9 10W40 er synþetísk smurolía sem var sérstaklega hönnuð og þróuð í samvinnu við IVECO og FPT til að stuðla að betri frammistöðu og aukinni vörn fyrir vélar þeirra. PETRONAS Urania LD9 10W-40 hentar fyrir Euro V og Euro VI vélar sem eru með HI-eSCR búnaði, common rail innspýtingu, túrbínum og sótagnasíum. (IVECO Urania)
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- ACEA E7, E9
- API CK-4, CJ-4
Samþykktir framleiðenda
- IVECO 18-1804 TLS CK4
- C.T.R. 037.F21
- IVECO 18-1804 TLS E9
Uppfyllir kröfur
- DAF standard drain
- MAN M 3575
- Mack EOS-4.5
- MB 228.31
- MTU Oil Category 2.1
- Renault VI RLD-3
- Volvo VDS-4.5