Augnskol DUO 0,9 % sterile sodium chloride er sérstaklega gert til þess að skola bæði augun á sama tíma, inniheldur 1 líter af 0,9% NaCl augnskoli sem ætlað er sem fyrsta hjálp til að hreinsa óhreinindi, ryk og aðra smávægilega hluti sem geta komist í snertingu við augun. Á flöskurnar er formaður sérstakur tappi sem fellur vel að augaunu til að geta skolað það í heild.
Athugið að það borgar sig margfalt að vera undirbúinn við augnskaða og vera einnig með stærri skolstöðvar fyrir alvarlegri slys. Við bendum fólki á það að í öllum tilfellum augnslysa að leita til læknis og ganga úr skugga um það að ekki sé um alvarlegan skaða að ræða.