- Mildur handhreinsir, inniheldur ekki leysiefni
- Gerður úr jurtaolíum með mýkjandi efnum fyrir húðina
- Notist á blautar hendurnar þeas með vatni
Handþvottakrem Super Plum
Vörunúmer:
1.453 kr. – 4.913 kr.
Super Plum handhreinsir er kornasápa til að hreinsa erfið óhreinindi af húðinni s.s. olíur, smurfeiti, liti úr prentvélum og önnur óhreinindi.
Fylgiskjöl
Super Plum handhreinsirinn inniheldur korn sem unnin eru úr maísstönglum. Super Plum hentar mjög vel til að hreinsa erfið óhreinindi af húðinni s.s. olíur, smurfeiti, liti úr prentvélum og önnur óhreinindi. Super Plum handhreinsirinn er mildur fyrir húðina en öflugur og er án leysiefna. Super Plum þarf að nota með vatni.
Náttúruleg og vistvæn efni. Super Plum handhreinsir inniheldur ekkert plastefni eða míkróplast.
Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Framleiðandi | |
Magn |