Alternatorar
Bosch alternatorar fást bæði nýir sem og endurnýjaðir. Bosch tekur bæði startara og alternatora upp í nýja. Þeir fara síðan í það ferli að vera endurbyggðir algerlega frá grunni. Hér í myndbandinu má sjá hvernig þetta ferli er hjá Bosch.
Hér er ein leið til þess að endurnýta hlutina og leyfa notðuðum hlutum að öðlast tilgang að nýju.
Sendu okkur fyrirspurn um alternator eða startara
Á forminu hér að neðan getur þú sent okkur fyrirspurn varðandi alternatora frá Bosch sem þig vantar. Við svörum þér eins fljótt og auðið er.
Athugið að þeir varahlutir sem eru ekki til á lager hér hjá okkur taka einungis 2-3 virka daga að berast okkur.

Við bjóðum við eftirfarandi bílavarahluti frá Bosch

Olíusíur

Alternatorar

Spíssar

Loftsíur

Startarar

Stýrisvélar

Kerti

Tímareimar og sett

Olíuverk

Rúðuþurrkur

Rafgeymar
