Stýrisbúnaður
Bosch framleiðir mikið úrval stýrishluta, stýrisdælur, og stýrisvélar ásamt dælubúnðaði, vandaðar vörur sem eru í flestum nýjum bílum í dag.
Einnig eigum við mikið úrval stýrisenda og stýrisstangir frá MEYLE og DELPHI á lager.
Sendu okkur fyrirspurn á samskiptaforminu hér að neðan og fáðu upplýsingar um verð og afhendingu á stýrisbúnaði sem þig vantar.
Við erum einungis 2-3 daga að fá þá varahluti sem ekki eru til á lager hjá okkur í Kemi.
Sendu okkur fyrirspurn um stýrisbúnað
Á forminu hér að neðan getur þú sent okkur fyrirspurn varðandi stýrisbúnað. Við svörum þér eins fljótt og auðið er.
Athugið að þeir varahlutir sem eru ekki til á lager hér hjá okkur taka einungis 2-3 virka daga að berast okkur.

Við bjóðum við eftirfarandi bílavarahluti frá Bosch

Olíusíur

Alternatorar

Spíssar

Loftsíur

Startarar

Stýrisvélar

Kerti

Tímareimar og sett

Olíuverk

Rúðuþurrkur

Rafgeymar
