Bílabónsápa Moonshyne

Vörunúmer

Price range: 7.255 kr. through 39.007 kr.

Moonshyne er hágæða bíla-bónsápa. Moonshyne er með mjög góða hreinsieiginleika ásamt því að veita bílnum fína og glansandi bónhúð. Efnið hentar sérlega vel þar sem mikið er um þrif á bílum, til dæmis lögreglubílar, slökkviliðsbílar, sjúkraflutningabílar, leigubílar, sendibílar og fleira. Moonshyne er þekkt fyrir að auðvelda þrif á sumrin þar sem mikið eru um flugur og skordýr og hefur efnið verið mikið tekið af rútufyrirtækjum.

Fylgiskjöl

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: Vörumerki: