Moonshyne er hágæða bíla-bónsápa. Moonshyne er með mjög góða hreinsieiginleika ásamt því að veita bílnum fína og glansandi bónhúð. Efnið hentar sérlega vel þar sem mikið er um þrif á bílum, til dæmis lögreglubílar, slökkviliðsbílar, sjúkraflutningabílar, leigubílar, sendibílar og fleira. Moonshyne er þekkt fyrir að auðvelda þrif á sumrin þar sem mikið eru um flugur og skordýr og hefur efnið verið mikið tekið af rútufyrirtækjum.
Moonshyne er mjög notadrjúgt bílabónsápa og blandast aðeins 3-6 ml í hvern líter af volgu vatni. Best er að svamp- eða kústaþvo bílinn upp úr blöndunni.