Maurasýra gengur einnig undir nafninu Formic Acid. Maurasýra er notuð í margvíslegum tilgangi sem dæmi má nefna fóðurgerð, hreinsunar, leður og textílgerð sem og til verkunar á ýmsum öðrum vörum svo sem auka-fiskafurðum og þá er notuð Maurasýra FS sem er sérstaklega framleidd í slíkt.
Varðveisluaðferð fyrir aukaafurðir með FS
Ráðlagður skammtur af Helm FS er 1,5 til 2,5%.
Sýrustig (pH-gildi) í kringum 3,5 pH
- Skammtur:
- Hreint slóg ca. 1,5% FS
- Beingarður og annar afskurður ca. 3% FS
- Sýrustig (pH-gildi) í hreint slóg 3,7
- Sýrustig (pH-gildi) í beingarður og annar afskurður 3,5
- Eftir 2 – 3 vikur ekki yfir 4 í pH gildi
Nánari upplýsingar má fá hjá sölumanni landbúnaðardeildar Kemi í síma 415 4000.
Hægt er að fá maurasýru í nokkrum styrkleikum 75%, 78% og 85%.