Lalsil® Dry HC er íblöndunarefni fyrir grasslægju og er ætlað til varðveislu á grasi og grænfóðri. Lalsil Dry er hvítt duft sem leysist upp í vatni. Efninu er ætlað að tryggja geymsluþol og stöðugleika við loftháðar aðstæður fyrir hey með lágt sykurmagn og hlutfall þurrefnis.
Sameinar ensímakerfi með sýrandi afbrigði af mjólkursýruörveru, sem brýtur niður sellulósa og Lactobacillus buchneri NCIMB 40788, sem er einkaleyfisvarið.
Lalsil® Dry HC er umhverfisvænt, ekki ætandi og ekki eitrað. Efnið helst lífvænt í 24 mánuðir frá framleiðsludegi í upprunalegum umbúðum (í lokuðum umbúðum á svölum stað <4°C er ákjósanlegt).