G101 Green alhliðahreinsir

Vörunúmer

7.490 kr.27.920 kr.

Autosmart G101 Green er svansvottað hreinsiefni fyrir harða yfirborðsfleti. Leysir upp á áhrifaríkan máta olíu, sót og smurfeiti svo eitthvað sé nefnt. G101 Green hentar mjög vel fyrir verkstæði s.s. vélbúnað, gólf, tæki, áhöld og aðra harða yfirborðsfleti sem á annað borða þola vatn. G101 Green ætti ekki að nota á leður og ál.

Fylgiskjöl

Vörumerki: Autosmart, Umhverfisvottun

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: ,
AutosmartUmhverfisvottun